Jarma Garn
Handlitað garn á Íslandi
Allt garnið er litað í afar litlu upplagi og er því ráðlagt að taka meira en minna af garni í verkefnin.
Jarma Garn leggur upp með það að vera með náttúrulegt, umhverfisvænt og helst lífrænt garn og litun.
Jarma Garn hefur þá stefnu að engu skal farga og öll litarefni nýtist til fulls. Þegar verið er að lita garn er oft mikill litur sem verður eftir í vatninu og er sá litur alltaf nýttur í næstu lotu til þess að tryggja að það að sem allra minnstu sé skilað út í hafið. Þar af leiðandi er hver litur einstakur og fæstir verða fáanlegir aftur.
15 products
15 products