Sunday

Sunday

Filter

SUNDAY er úr 100% mjúkri merinoull og gott grunngarn. Sunday er þunnt og létt í sér og ekki forþvegin merinoull, hægt að prjóna einfalt eða tvöfalt. Svo er hægt að blanda því með mohair þræði. Þessi garntegund hentar vel í flíkur fyrir ungbörn, börn og fullorðna. Þvo skal flíkur úr Sunday sér eða skv. Leiðbeiningum framleiðanda. Hráefnið í Sunday kemur frá Uruguay.

100% Merinoull

50 grömm / 235 metrar

Prjónastærð: 3 mm

Prjónfesta: 28 lykkjur = 10 cm


6 products

6 products