


HVÖNN smekkbuxur eru ofboðslega sætar smekkbuxur fyrir yngstu börnin með skemmtilegu bólumynstri bæði efst í mitt og neðst á skálmum. Smekkbuxurnar eru prjónaðar ofan frá svo auðvelt er að lengja eða stytta bæði efri hluta og skálmar svo þær passi sem best á barnið.
Stærðir |
Ummál ca. |
Hversu mikið garn?* |
0-3 mánaða |
40 cm |
100 gr. |
3-6 mánaða |
43 cm |
100 gr. |
6-9 mánaða |
50 cm |
100 gr. |
9-12 mánaða |
53 cm |
150 gr. |
1-2 ára |
57 cm |
150 gr. |
2-3 ára |
60 cm |
200 gr. |
*Athugið að um áætlað magn af garni er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Andorra frá Kelbourne Woolens. Fæst í vefverslun MeMe Knitting.
Litur: Boysenberry 510
10 cm = 24 lykkjur sléttprjón