

Ofboðslega fallegt og umhverfisvænt garn úr Lyocell þræði og bómull. Garnið er vegan og eru því engar dýraafurðir í garninu eða notaðar við framleiðslu. Fallegur glans er á garninu og dýpt í litunum og hentar það vel í hvers kyns mynstur- eða kaðalprjóns.
Ákveðin þyngd er í garninu og fellur það því fallega, stærri flíkur gætu lengst við þvott.