Germantown Bulky

Germantown Bulky

Nýr grófleiki af klassíska Germantown garninu frá Kelbourne Woolens. 100% ull frá Norður Ameríku. Garnið hentar vel í flíkur og fylgihluti fyrir börn sem og fullorðna. Garnið er ekki supwerwash meðhöndlað.

 

100% Ull frá Norður Ameríku

100 grömm / ca. 112 metrar

Prjónastærð: 5,5-8 mm (US 9-11)

Prjónfesta: 11-13 lykkjur = 10 cm (4")


7 products

7 products