11 products
Lykkjustopparar Gráir
Frábærir lykkjustopparar sem koma í veg fyrir að lykkjurnar renni af prjónunum þegar prjónarnir eru lagðir niður.
Stoppararnir passa á 2-10 mm prjóna. 4 stopparar eru í hverri stærð, alls 24 stykki.
Lykkjustopparar Litríkir
Prjónamælir
Dásamlega fallegur prjónamælir frá Coco Knits án alls plasts - sérstaklega nettur og góður í prjónatöskuna
Framleitt úr 100% niðurbrjótanlegum efnum og þarf því að halda frá vatni og miklum raka
Mælir prjóna í stærðum 2-10 mm (US 0-15)
Málband
Dásamlega fallegt málband frá Coco Knits án alls plasts
Framleitt úr 100% niðurbrjótanlegum efnum og kemur í fallegum hör poka
Mælir allt að 2 metra
Prjónamerki sett
Litrík og skemmtileg prjónamerki úr málmi frá Coco knits.
Prjónamerkin eru alls 120 í pakkanum.
Þau koma í 5 mismunandi gerðum og hver gerð í 6 litum.
Æðisleg gjöf fyrir alla prjónara!
Prjónamerki opin
Litrík og skemmtileg opin prjónamerki úr málmi frá Coco knits.
60 stykki í pakkanum
10 stykki í 6 litum
Prjónamerki úr málmi
Falleg prjónamerki úr málmi frá Coco knits
54 stykki í pakkanum
Kemur í litlum og stærri hringjum og opnanlegum nælum, gull, silfur og kopar
Prjónamerki þríhyrnd
Þæginleg og skemmtileg prjónamerki úr málmi frá Coco knits.
Prjónamerkin eru alls 36 í pakkanum.
Þau koma í 3 stærðum og 2 litum.
Æðisleg gjöf fyrir alla prjónara.
Prjónamerki nælur
21 prjónamerki í áldós
1 prjónamerki er í öðrum lit svo auðvelt sé að merkja sérstaklega upphaf umferðar
Kemur í þremur litum: Gull, brons og kopar.
Prjónamerki
20 hringir í pakka
12 mm þvermál
Ýmsir litir
Efni: Plast