Semilla GOTS

Semilla GOTS

Semilla GOTS frá BC Garn er 100% lífræn ull sem er bæði framleidd og lituð á umhverfisvænan hátt. Semilla GOTS er uppfærð útgáfa af hinu sívinsæla Semilla garni sem notið hefur mikilla vinsælda um allan heim.  Lúxus garn á góðu verði sem hentar bæði í fatnað og fylgihluti fyrir börn og fullorðna. 

100% lífræn ull

50 grömm / ca. 160 metrar

Prjónastærð: 3-3,5 mm (US 6-7)

Prjónfesta: 23-24 lykkjur = 10 cm (4")

Má þvo í þvottavél á viðkvæmu/ullarprógrammi (30 gráður)

Athugið að miðinn á garninu gefur rangar upplýsingar hvað varðar prjónfestu og prjónastærð (af Semilla áður en það varð GOTS vottað).


20 products

20 products