| Stærðir | Yfirvídd | Garn |
| XS | 88 cm | 250 gr |
| S | 95 cm | 300 gr |
| M | 103 cm | 350 gr |
| L | 113 cm | 400 gr |
| XL | 119 cm | 450 gr |
| XXL | 130 cm | 500 gr |
Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Í uppskriftinni er notað Sandnes Kos, en hægt er að nota allt garn sem passar við prjónfestuna.
5,5 mm hringprjóna 40 og 60/80 cm
5,5 mm sokkaprjóna
4,5 mm sokkaprjóna
Prjónamerki
10 cm = 16 lykkjur sléttprjón á 5,5 mm prjóna.