Frábært sett fyrir byrjendur í hekli frá TOFT. Allt er innifalið í þessu setti sem þarf til þess að hekla þetta skemmtilega mjúkdýr.
Þetta stig er fyrir algjöra byrjendur í hekli og inniheldur nógu mikið garn til þess hægt sé að æfa sig á einum fæti til að byrja með.
Stærðin á mjúkdýrinu er um 18 cm í sitjandi stöðu.
Athugið að leiðbeiningar eru á ensku.