Lærðu að prjóna: 1. stig

Lærðu að prjóna: 1. stig

Regular price 9.900 kr Save Liquid error (product-template line 119): -Infinity%
/

Námskeið þetta er ætlað fyrir þá sem hafa lítinn sem engan grunn í prjóni.

Lengd námskeiðs: 3 klst (kl. 19-22)

Fjöldi á námskeiði: 8-10 manns

Leiðbeinendur

Selma Markúsdóttir og Tinna Sigurðardóttir 

Lærdómsmarkmið
 • Fitja upp
 • Fella af
 • Prjóna slétt og brugðið
 • Útaukningar og úrtökur
 • Lesa einfalda uppskrift
 • Gera prjónfestuprufu
Innifalið í námskeiði
 • Garn
 • Prjónamerki
 • Námsefni
 • Smá veitingar
 • 10% afsláttur af vörum í verslun
Nemendur þurfa sjálfir að koma með
 • 4,0 mm sokkaprjóna

Nemendur fá sent námsefni nokkrum dögum áður en námskeið hefst og verður einnig aðgangur að Facebook hópi þar sem nemendur námskeiðsins geta spjallað saman sín á milli og varpað fram spurningum til leiðbeinenda.

Leiðbeinendur áskila sér þeim rétti að hætta við námskeið og endurgreiða ef lágmarksfjölda er ekki náð. Ganga þarf frá greiðslu til þess að tryggja pláss á námskeiði. Tilkynna þarf forföll minnst tveimur vikum fyrir námskeið til þess að fá fulla endurgreiðslu, annars verður 50% endurgreiðsla til nemanda.


Fleiri vörur sem þér gæti líkað...