Lærum að prjóna: 21. apríl 2022
Regular price 9.900 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%/
Námskeið þetta er ætlað fyrir þá sem hafa lítinn sem engan grunn í prjóni.
Lengd námskeiðs: 3 klst (kl. 19-22)
Fjöldi á námskeiði: 6-8 manns
Leiðbeinendur
Selma Markúsdóttir og Tinna Sigurðardóttir
Lærdómsmarkmið
- Fitja upp
- Fella af
- Prjóna slétt og brugðið
- Útaukningar og úrtökur
- Lesa einfalda uppskrift
- Gera prjónfestuprufu
Koma skal með prjóna og eina dokku af garni fyrir u.þ.b. 4-5 mm prjóna.
Hvar?
Námskeiðið verður haldið í verslun MeMe Knitting við Dalbraut 3 í Reykjavík.
Nemendur fá 15% afslátt af öllu garni. Hægt að versla á staðnum.
Leiðbeinendur áskila sér þeim rétti að hætta við námskeið og endurgreiða ef lágmarksfjölda er ekki náð. Ganga þarf frá greiðslu til þess að tryggja pláss á námskeiði. Tilkynna þarf forföll minnst einni viku fyrir námskeið til þess að fá fulla endurgreiðslu, annars verður 50% endurgreiðsla