![LAUFEY barnapeysa](http://www.memeknitting.com/cdn/shop/products/fullsizeoutput_730_{width}x.jpeg?v=1540157502)
![LAUFEY barnapeysa](http://www.memeknitting.com/cdn/shop/products/fullsizeoutput_730_{width}x.jpeg?v=1540157502)
LAUFEY er prjónuð með gatamynstri að framan en slétt að aftan. Peysan prjónuð í hring, neðan frá og upp og hneppt í hálsmáli að aftan með einni tölu
Stærðir:
1-2 ára
2-4 ára
4-6 ára
6-8 ára
Það sem þarf:
Hringprjónar 4 mm og 3.5mm
Sokkaprjónar 4 mm og 3.5mm
Prjónamerki
Tala
Nál fyrir frágang
250 - 400 g garn (fer eftir stærð)
Prjónfesta:
10 cm = 20 lykkjur
Ég notaði garnið Sandes Garn Smart lit: 4244 en hægt er að notast við allt garn sem hentar prjónfestunni